ímyndið ykkur…

að það væri ekkert himnaríki, engin lönd, enginn eignarréttur,
engin trúarbrögð, allir deila heiminum saman í sátt og samlyndi.

OK, þú getur kallað mig draumóramann…
En einhvern veginn finnst mér að “Rain” (The beatles) hefði betur átt við
á þessum tímapunkti þegar listaverk yoko ono var afhjúpað í Viðey en textinn er einhvern veginn;
If the rain comes they run and hide their heads.
They might as well be dead.
If the rain comes, if the rain comes.
When the sun shines they slip into the shade
(When the sun shines down.)
And sip their lemonade.
(When the sun shines down.)
When the sun shines, when the sun shines.
Rain, I don't mind.
Shine, the weather's fine.
<object width=“425” height=“350”><param name=“movie” value="http://www.youtube.com/v/FTLJMSbEnn0“></param><param name=”wmode“ value=”transparent“></param><embed src=”http://www.youtube.com/v/FTLJMSbEnn0“ type=”application/x-shockwave-flash“ wmode=”transparent“ width=”425“ height=”350“></embed></object>


En auðvitað söng þessi kór lag við hæfi ”Imagine“ þegar
þetta ”listaverk“ var sett í gang.
Að syngja það á samkomu með spilltum arðræningjum og
valdníðandi kerfissteingervingum sem snobba fyrir
pólitískri nýaldarhyggju er vel til fundið.
Það virðist sem viss úrkynjun hrjái stjórnvöld landins þessa dagana og fer þetta að líta út sem leikvöllur gamalla pólitíkusa með uppsafnaða valdagreddu og nytsamra sakleysingja sem dilla sér í takt.


Þá er bara að láta sig dreyma og reyna að
upplifa ”ástand" fremur en að þurfa að taka ábyrgð á gjörðum sínum , gleyma sér í eigin órum og fljóta með
alheimsvitundinni á brott, að vera einn með alheiminum,og alheimurinn einn með þér.
við erum jú öll hér og þar í anda, allstaðar. hversu mikla peninga við eigum eða hvaða guði sem
við dýrkum eða ekki.
(kaldhæðni)



ÞEtta er ljóskastari, sem kviknar á á afmælisdegi john Lennons og slokknar á
dauðadag hans. Semsagt í grunninn minnisvarði um mann.
Sem samdi og söng lög.

Þetta er því frekar svona eins og viðey
hafi fengið sér tattú.