Vill benda á http://www.zeitgeistmovie.com/ og óska eftir að fólk horfi á þessa mynd (hún er hýst í gegnum video.google á forsíðuni og video.google.com).

Að auki vil ég biðja fólk á að horfa á þessa mynd með varúð og ekki gleypa við hverju sem er, en partar 2 og 3 í þessari mynd fengu mig til þess að véfengja margt í USA.

Partur 1 er meira uppfræðsla um kristni í sambandi við önnur trúbrögð, partar 2 og 3 vil ég að þið uppgötvið.