Ég hef tekið eftir hlutum eftir 11. sept sem pirrar mig mikið.
Það er hægt að taka eftir þessu í þáttum einsog Jay Leno og fleirum þar sem heil þjóð er niðurlægð. Þetta er ekkert annað en áróður gegn Afghanistan. Jay Leno með einhver atriði þar sem Afghanir eru látnir búa í hellum. Þetta er þjóð sem getur ekki svarað fyrir sig með áróðri.

Jæja kannsk ier þetta aðþví að ég er þreyttur en mér finnst þetta bara rasismi hjá þeim.