Í kosningabaráttunni tók Íslandshreyfingin upp lag eftir formann flokksins Ómar Ragnarsson þar sem hann var aðalsöngvari. Lagið var á forsíðu heimasíðu þeirra www.islandshreyfingin.is en eftir kosningar virðast þeir hafa tekið lagið út.

Veit einhver hvort og hvar það sé hægt að heyra þetta…skemmtilega lag á veraldarvefnum?
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,