okay, ég var að hugsa, búinn að fylgjast með umræðum hérna á deiglunni um aldurinn en langar að færa þetta yfir á annað plan. Plan sem hefur bókstaflega gleymst þykir mér.

Helstu rökin gegn því að lækka aldurinn niður í átján ár er að þá eigi yngri börn léttara með að redda sér.

Liggur þá vandinn hvar ? Liggur þá ekki vandinn hjá þeim sem á að hafa reglu á lögunum. Bara spyr. Lögreglan, vínbúðirnar. Mér finnst bara léleg rök að segja að annars væri léttara að brjóta lögin. Það á ekkert að skipta máli.

Grr…