Það var frétt á mbl.is þar sem var sagt að idol dórmarinn, Simon, ranghvolfdi augun þegar hann var spurður um atvikið í Virginu(Þar sem 32 létust eftir skótárás nemanda þar), sem átti að tákna að honum væri alveg sama. Ég trúi þessu ekki. Simon er engin stjórnmálamaður eða einhver sérfræðingur um svona mál til þess að svara svona spurningum. Simon ranghvolfdi augun vegna þess að honum fanst það fáranlegt að spurja hann af þessu. Seinna þegar hann var “ákærður” fyrir þetta sagði hann sjálfur að hann hefði ekki ranghvolfd augun vegna þess að honum var sammála. Simon er gáfaður maður(Það fanst mér þegar hann var í idol) og hann veit að tjá opinberlega að honum er sammála um hræðilegt atvik er ekki gott og getur komið honum í slæma stöðu þess vegna trúi ég honum þegar hann segir sjálfur að honum er sammála.

Markmiðið með þetta hjá mér var aðalega að segja að fréttamenn ættu að virða persónulíf aðra og ekki að setja neinn í slæma stöðu og ég valdi þetta atvik þar sem mér fannst skrítið að sjá svona dóma koma upp á okkar tíma (þá meina ég 21.öld). Ég er alls ekki ámóti fréttamönum, og ég er heldur ekki með þversagnir:D.