Hér er smá saga af lífi Múhameðs, spáman íslams(Sá síðasti).

Þar er einnig útskýrt mjög lítið um íslam en fyrir þá sem halda að Íslam boðar “terrorisma” er þetta alveg nóg.

Íslam þvert á móti boðar frið og sátt milli allra, hvort sem þau eru af missmunandi land, trú, kyni, eða annað.

Eitt get ég sagt sem hefur snert mig mest og sem getur felt niður allar þær hugsanir sem fólk hefur um að íslam er trú sem boðar eins og ég sagði “terrorisma”. Nokkur vers í Kóraninum útskýra hvað Múslimar meiga og meiga ekki gera í stríði. Þar er sagt að múslimar meiga ekki hefja stríð fyrstir, það má ekki drepa konur, börn og gamalmenni, það má ekki gera sjálfsmorð. Þetta er það sem ég leitast eftir, þetta er það sem talar mest um íslam þessa daga.

En allavega hérna er myndbandið, það er soldið langt:
http://www.poroj.ch/Luljae-Koshares/Kuran/biografimuhamdeit.php


Bætt við 15. apríl 2007 - 17:00


Þetta er ekki spurning sem höfundur greinar ætti að spurja en ég er bara forvitin… Horfði einhver á myndbandið?