Ég var að lesa DV um daginn. Þar rak ég augun í grein þar sem fjallað var um að Tyrkir hafa ráðlagt Bandaríkjamönnum að hætta ekki loftárásum um helgidaga Talíbana, því að þeir virða helgardaga annarara þjóða ekki sjálfir.
Þá hviknaði á peruni hjá mér.
Árásinn á WTC var táknræn, því að þá var verið að ráðast á vestræna hagsmuni.
Næsta árás verður því gerð á jólunum, því það er helgasti dagur kristina manna, og nú er trúarstríð (samkvæmt mörgum múslimum) eins og þið eflaust vitið.
