Hver samdi þessa könnun? Það er ekki hægt að spyrja “Hvort er A: B eða C?” og gefa síðan svarmöguleikana “Já” og “Nei”. Ef ég svara játandi, hverju er ég þá að játa? Fyrri kostinum eða þeim síðari?