 
                  
                  
                  
                Teheran
              
              
              
              Á síðu 22 í Fréttablaðinu í dag skrifar Hanna Björk Valsdóttir um veru sína í Teheran en hún er nú búin að vera þar í viku. Mér finnst mjög gaman að lesa þetta og miðað við það sem að hún hefur skrifað er Teheran miklu vestrænni borg en maður hefur haldið. Endilega segið hvað ykkur finnst.
                
              
              
              
              
             
        





