Í Hafnarfirði vita flestir að þar er álver og á að fara að stækka það. Nú þegar er búið að undirrita samning um raforkuverð til álversins ef stækkunin verður og er verðið ekki gefið upp. Svo er það annað að starfsfólk Alcans er svo óþolinmóðir að þeir gefa geisladiska með Björgvini Halldórssyni og svo búast þeir við góðum svörum til baka svo að stækkunin verði. Mitt álit á stækkuninni er frekar lélegt og er ég ekki mikið hrifinn af þessum hugmyndum þeirra um stækkun.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1153624 Vinstri grænir vilja að Hafnfirðingar kjósi um stækkun álversins í Straumsvík

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1230396 Fjöldafundur haldinn gegn stækkun álversins í Straumsvík

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1243927 Alcan sendir geisladisk á hvert heimili í Hafnarfirði

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1241813 Alcan og Landsvirkjun framlengja viljayfirlýsingu

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1241745 Alcan og Landsvirkjun hafa komist að niðurstöðu um raforkuverð

http://www.alcan.is/?PageID=12&NewsID=178