Nú hafa Bandaríkin og Bretland hafið árásir á Afganistan, fyrir u.þ.b. 3 tímum síðan er þetta er skrifað. Nú fer maður að velta fyrir sér hvenær Osama bin Laden verður handsamaður, þ.e.a.s. ef það tekst og hversu lengi þetta stendur. Ég held að þessi áras sé ekki gáfulegasti leikurinn eða nokkur árás, eins og ég las á einhver mótmælaspjaldi einhvers bandarísks háskólanema: “If: Eye For An Eye, Then The Whole World Will Eventually Be Blind”
Ég tel að Osama bin Laden og hans stuðningsmenn og samstarfsbræður ráðist sem fyrst inn í Uzbebisktan, og þar reyni bandaríkin og bretar að hjálpa og þannig vindi þetta “heilaga stríð” endalaust uppá sig.

Endilega komið með ykkar skoðun á málinu.

E.S. Afsakið stafsetninga villur ef þær eru til staðar.

mystic
nossinyer // caid