Samkvæmt skoðanakönnun myndi 40% almennings í Bandaríkjunum sjá Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í þeirri stöðu sem að Bush situr nú í. Hins vegar myndi talan heldur lækka mikið ef að litið væri á þá staðreynd að aðeins 64% landsmanna vita hver karlgarmurinn er.
Ég held að það megi kenna sjálfsdýrkun BNA manna um að fólk veit ekki hver Blair er. Auk þess eru víst margir hverjir sem að spyrja hvaða ríki Ísland er í þegar þeir eru spurðir :)<br><br>————————
<img SRC="http://www.legionsofvalhalla.net/pics/villisig.jpg"
