Ekki als fyrir löngu var ég hálfpartinn neyddur til að horfa á einn leiðinlegasta sjónvarpsþátt allra tíma, ekki með valdi heldur vildi svo furðulega til að allar hinar sjónvarpstöðvarnar vöru bara að sýna einhver viðbjóð, svona rétt eins og venjulega.

Eftir að hafa horft á Völu Matt í dágóðan tíma, “Gavuð hvað þetta er sniðugt, æðislegt, já frábært , bleh bleh!”, og fengið minn skammt af gæsahúð og öðrum ónotum hugsaði ég með mér að verra gæti það nú varla orðið. En þá gerðist það, eitt mesta parra komment í sögu íslensks sjónvarps, gaurinn sem er með Völu í þáttunum þessa dagana var að taka viðtil við einvhern ritstjóra, þeir standa þarna yfir einhverjum eldgömlum bíó-stól og eru eitthvað að ræða málin þegar gaurinn segir “maður væri nú alveg til í að horfa á SHAVING RYAN’S PRIVATES í þessum” .., ghjehehhehEHhehhehe … ojj!
<br><br>-
<b>Kv. Skhyler</