Það er talið að þessir hryðjuverkamenn stefndu að því að sprengja allavega 9 flugvélar frá Englandi til Bandaríkjanna. Nú eru Flugleiðir ansi vinsælt flugfélag á þeirri leið. Við Íslendingar erum látin borga fíflalega hátt verð milli Englands og Íslands, meðan að það kostar brotabrot af þeirr upphæð af fara fra Englandi til Bandaríkjanna með stoppi heima. Er hugsanlegt að Flugleiðir hafi verið skotmark? Þar sem um vinsælt og ódyrt flugfélag (sumstaðar allavega) er að ræða.
Veit einvhver eitthvað um þetta?

Chosan