Mig hefur alltaf langað til að taka þátt í hjálparstarfi og sérstaklega í þróundarlöndunum. Samt var ég að fatta núna að ég veit voða lítið um það almennt og þessvegna er ég að spyrja núna…

Planið mitt er að verða félagsfræðingur, sálfræðingur eða eitthvað í þeim dúr. Vitið þið hvaða fólk með hvaða menntun þeir óska eftir, á hvaða aldri eða bara eitthvað um hvernig þetta er?