Hættum að nota orðið eiturlyf. Köllum hlutina það sem þeir eru, ólögleg vímuefni eða ólögleg fíkniefni.

Eiturlyf er “þversagnarorð” (eitur-lyf), eða hvað sem það kallast nú, sem er auglýst sem hræðilegt orð sem enginn á að vilja bendla sig við og aðgreinir ólögleg vímuefni frá löglegum vímuefnum og ólögleg fíkniefni frá löglegum vímuefnum.

þetta er orð til að réttlæta leyfi á Kaffi, sígarettum og áfengi og bann gegn öðrum efnum sem eru sett undir einn hatt “eiturlyf”
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig