Af hverju ætli hver og einn sé að lifa lífinu?
Erum við að fá einhverja reynslu? Til hvers þá?
Við vitum ekki hvað bíður okkar eftir að hjartað í okkur hættir að slá!
Hver er þá tilgangurinn með þessu öllu?

Á maður kanski ekkert að vera að spá í þessu?
Ætti maður kannski bara að lifa lífinu eins og manni er sagt og vera ekkert með allar þessar spurningar, alltaf í gangi?!

Ætli allar þessar djúpu hugsanir geti gert mann geðveikann á endanum?

Í guðanna bænum segið mér hvað ykkur finnst áður en að ég verð geðveik! HJÁLP!! =)

* Ég er forvitin stelpa með stórar spurningar, kannski OF stórar ;) *
Ég er ég og þú ert þú svo ekki halda að þú þekkir mig!