Ég tók eftir því á leiðinni í skólann að það voru Löggur á hverju horni, ég fattaði ekki alveg hvað var í gangi fyrren ég mundi eftir E-Maili sem ég fékk um daginn. Svo ég posta því bara hér.
Kæri viðtakandi, á síðasta ári var gerð tilraun um að höfða til ökumanna
um
öryggi þeirra í umferðinni með því að boða slysalausan dag. Dagurinn
tókst
vel þótt ekki hafi okkur tekist að hafa hann alveg slysalausan. Í ár
viljum
við gera betur og stefnum að slysalausum degi fimmtudaginn 24 ágúst nk.
Sýnum samtöðu, virðum umferðarreglur og sýnum hvert öðru tillitsemi og
virðingu. Höfum hugfast að öryggið í umferðinni er undir okkur ökumönnum
sjálfum komið.
Vinsamlegast framsendu þessa tilkynningu til allra sem þú þekkir með
hvatningu um að láta sitt ekki eftir liggja.
Með kveðju,
Karl Steinar Valsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn
sími 5699080- karlsteinar@lr.is