Fyrir einhverju síðan þegar umræðan um minnkun herstöðvar bandaríkjamanna í keflavík byrjaði þá var sagt af einhverjum í ríkistjórninni, Halldóri eða Davíð á sínum tíma að við mundum líta á málin svo að varnarsamningnum væri rift ef að þoturnar yrðu fjarlægðar.

Nú er búið að taka ákvörðun um það einhliða að hálfu bandaríkjamanna. Eigum við þá að búast við að orð skulu standa og herstöðinni verði lokað?
_______________________