Nei en því frjálsara því minna er um að neyða alla til þess að borga undir viss gæluverkefni. Því meira frelsi því meiri stjórn hefur maður á því hvert peningarnir fara.
Því miður eru hægri flokkar á Íslandi frekar nálægt miðju þannig að það er mikið um slík gæluverkefni. Nýjasta dæmið er tónlistarhúsið sem hver skattborgari þarf að borga 80 þús krónur í. Enda sjálfsögð mannréttindi fyrir þennan þrönga hóp listamanna að aðrir borgi undir þeirra áhugarmál.