Djöfulli leggjast menn lágt fyrir eitt atkvæði í prófkjöri. Ég veit um nokkur dæmi um það að það er verið að bjóða 16ára krökkum áfengi ef að það gengur í áhveðinn flokk. Þeir ganga á mili framhaldskóla og lofa einhvað yrði bætt eins og bílastæða vandamál og fleira.
En mér finnst mjög lágkúrulegt að bjóða krökkum upp á áfengi ef að þeir kjósa einhvern áhveðinn! Ég þekki eina sem að fór í party hjá ungum sjálfstæðismönnum og var boðið tvær kippur af bjór ef að hún myndi kjósa einhvern áhveðinn! Þetta er hneykslan legt þessi einstaklingur 16 ára. Það hefur líka verið sent sms til krakka frá skólafélaginu að kjósa Gísla Martein til dæmis!
Svo var önnur vinkona mín plötuð í sjálfstæðisflokkinn það var farið inní skólann hennar og eiginlega smalað krökkum í Valhöll að kjósa Bolla! Það er fáranlegt!
Ég efast um það að ég sé sú eina með sá skoðun!