Málið er að það er verið að reina að framkvæma það óframkvæmanlega með sameinaðri efrópu, og stjórmálalegum samruna, en annað mál er að hagkerfin nái að vinna saman hvert á sínum eiginn forsendum og þá er EMU málið allt annað er dæmt til mislukkunar(EMU er mint bandalag efrópu) Það er ekki hægt að vera með eina sameiginlega efrópska stjórn. Höldum sjálfstæðinu, og okkar sér kennum og ef við göngum í EMU höldum þá sérstöðu miðilsinns útlitslega séð. Blandað hagkerfi er það eina sem að virkar. OG svo nátturulega bænda samfelag en það er fyrir aftann okkur í tíma þannig að já blandað hagkerfi.

Og ég spir er þjóðfelagsumræðann á réttu palni? Ef hún er ekki um þetta.