það vill svolítið gleymast oft í umræðunni um launamismun kynjana að konur biðja ekki um jafn há laun og karlar.
Það ríkja markaðslaun á vinnumarkaðnum í dag, sem þýðir að þegar þú ferð í atvinnuviðtal þá ertu spurður um launakröfur, ef konur biðja um 20% lægri laun en kallar á þá bara að gefa konum þessi 20% fyrir það eitt að vera með brjóst og píku?
Það er fyrst núna í dag sem að bæði kynin geta t.d skipt fæðingarorlofinu jafnt á milli sín, þá verða konur á barneignaraldri ekki talinn síðri kostur en kallar vegna barneignaorlofs.
Þetta tekur allt tíma að gerjast og kanski þegar næsta kynslóð tekur við af okkur (fædd sjötíu og eitthvað) að við förum að sjá meira jafnrétti.
En hugmyndir einsog kynjakvóti er bullshit, þá verður þetta eins og er orðið útí í usa þar sem svartir námsmenn með lakari námsárangur en hvítir fá inngöngu í háskóla eingöngu vegna þess að þeir eru svartir
Þær konur sem vilja fá 20% kauphækkun núna fyrir það eitt að vera með brjóst mega vita það að þær fá ekki þessa hækkun eða stjórnarstöður vegna verðleika heldur vegna kvóta
Ef konur eiga að halda einhverri sjálfsvirðingu þá eiga þær að biðja um hærri laun vegna sinna verðleika en ekki kyns.