Nei, við drekkum bara of illa. Bjórinn hefur ekkert að gera með þetta. Fólk getur orðið alveg jafn illa drukkið af bjór ef það drekkur nógu mikið. Sjáðu bara ensku fótboltabullurnar.
Hins vegar er kannabis róandi efni. Sjáðu bara ensku fótboltabullurnar hvað þær höguðu sér vel á EM í Hollandi.
Við erum bara ekki eins og t.d. Danir sem geta fengið sér í glas án þess að verða spólvitlausir. Af hverju þetta er svona veit ég hins vegar ekki.