Það virðist sem að fólk tali meira um leiðindi en annað…fólk lítur fyrst á galla fólks heldur en kosti…og talar meira um þá …ég hef verið að reyna að gefa mér upp skýringar á þessu en finn engar…

Manneskja sem er kannski svakalega uppáþrengjandi en alveg traust og góð í íþróttum eða eitthvað en í staðin fyrir að segja við vini sína '' Já vitiði ég get treyst henni Gunnu fyrir öllu!!! þá baktala flestir í staðin

Hvað er svona meira spennandi að tala illa um fólk?…maður fær það bara beint í bakið, hugsið um þetta og ef þið vitið skýringu á þessu, endilega tjáið ykkur um málið :)

Þeir sem hafa engan áhuga á þessu og vilja koma með leiðindi, geriðið það bara sleppiði því

Takk fyrir :D