Þær fara svo í taugarnar á mér þessar svokölluðu “vaxtalausu” afborganir sem t.d. BT er að bjóða upp á. Það þýðir að ef ég vildi nú borga hlutinn í einu lagi að þá er ég ekki bara að borga staðgreiðsluverðið, heldur líka afborganirnar og vsk af afborgununum….
en ég veit ekki, kannski er ég einn um þetta…