Í annálana verður rita:
30. apríl 2001
Davíð búinn að vera 10 ár í embætti forsætisráðherra.
Gengið lækkaði enn. Dollarinn kominn í 96.61 kr.
Bensínlítrinn af 95 okt. fer yfir 100 krónurnar á morgun.

Og allir voða ánægðir með ástandið