Mér verður hugsað þegar ég skoða þessar greinar sem hér hafa verið skrifaðar hvort að þetta séu 14-15 ára litlir guttar heima hjá sér með ekkert betra að gera en að reyna að vera með einhverjar perónulegar árásir á einn mann sem er að berjast fyrir heila stétt. Ég meina, skoðiði orðanotkunina hjá ykkur maður, þetta er nú ekki mönnum sæmandi sem eru að reyna að taka þátt í vitsmunalegum samræðum/deilum.