Íþróttafélagið Ösp sem er félag þroskaheftra er að hlunfara félagsmenn sína í jólakortasölunni í ár.
Þeir sem eru hjá Öspinni eru að selja 7 kort á 700 kr og fá 100 kr í sölulaun

en á móti er Íþróttafélag Fatlaðra Reykjavík ( ÍFR ) að selja nákvæmlega sömu kort með sömu mynd á 500 kr en þar eru 8 stykki og fá þau 250 kr ( 50 % ) sem er lagt inn á reikning sem inneign fyrir íþróttaferð á Hængsmótið á Akureyri í Maí næstkomandi.

Mér finnst bara ógeðslegt að Öspin með Ólaf Ólafsson formann innanborðs og fremstan í flokki sé að hlunnfara fatlað fólk svona. ÞIÐ EIGIÐ AÐ SKAMMAST YKKAR !!!!!!