Þeir sem voru að horfa á Stöð 2 áðan ættu að hafa séð fréttina um laun listafólks.
Það sem vakti athygli mína er að Jakop Frímann Magnússon er með yfir eina milljón á mánuði á með Egill Ólafsson er bara með um þrjú hundruð þúsund. Og Birgitta Haukdal er bara með hundrað og þrjátíu þúsund á mánuði. Finnst ykkur þetta virkilega geta staðist?