“Já, Bush er að ná að breyta þessu í árásarbandalag” svara 45% þegar þeir eru spurðir í könnun á deiglunni hvort Ísland eigi að segja sig úr NATO.

Merkilegt nokk að NATO hefur ekki staðið í neinum árásum þau 2 og hálft ár sem George W. Bush hefur verið forseti Bandaríkjanna. Ekki hafði hann mikil ítök í NATO á meðan hann var ríkisstjóri í Texas, eða hvað?