Það hafa líklega allir lesið um hryðjuverkahótun sem nýverið barst og beindist gegn Noregi. Það hafa líklega flestir þá lesið um viðbrögð Norðmanna við þessum hótunum. Þeirra viðbrögð voru: “Hva? Við? Hvað höfum við gert? Af hverju vilja þessir menn drepa okkur?”

Svar mitt til Norðmanna er:

HALLÓ! VEGNA ÞESS AÐ ÞETTA ERU MORÐÓÐIR HRYÐJUVERKAMENN! Ekki beint gáfulegt að ætlast til að rökhyggjan ráði miklu hjá slíku liði.