Það er of oft sem svona kannanir verða birtar hérna á deigluni:

Ertu hlynnt(ur) heimavarnarliði á Íslandi

0 Veit ekki / Skil ekki viðfangsefnið
0 Já, kjánaskapur að ætla að við séum örugg í þessum heimi
0 Nei, við erum í Nato

HVAÐ!? Án þess að vera að gera lítið úr þeim aðila sem gerði þessa könnun þá getur föðurmóðir mín geta gert betri könnun en þessi, OG HÚN ER BÚIN AÐ VERA DAUÐ Í 3 ÁR!

Höfundur þessara könnunar heldur því greinilega fram að ef maður vill ekki hernað þá er það vegna þess að maður er hlyntur NATO. Og friðarsinnar verða að velja “Veit ekki/Skil ekki” vegna þess að það er skársti kosturinn!

Nokkrir punktar sem hafa skal í huga þegar maður er að gera könnun:
- Hafið alltaf ANNAÐ valkost! (“Veit ekki/skil” er ekki “ANNAД!)
- Gerið ekki ráð fyrir hver ástæðan er bakvið svarið, eins og:
NEI, ég vil ekki stofna her vegna þess að við erum í NATO
- Verið viss um að allir, sama hvaða skoðun þeir hafa, geta svarað þessari könnun.
- Hafið svörin stutt. (Td. “NEI”, “JÁ”, “ANNAД, “SKIL EKKI/VEIT EKKI”)
- NOTIÐ SMÁ RÖKHUGSUN!<br><br>–krizzi–

“E pur si muove”
-Galileo Galilei
N/A