Það er eitt í þjóðfélaginu sem ég þoli ekki og það er verð í strætó ef mér langar niður í bæ og heim aftur þarf ég að borga 400 kr. og fyrir unglinga sem eru ekki í vinnu er það ágætur peningur. Fyrir fullorðið fólk í vinnu tel ég þetta ásættanlegt verð fyrir þau. Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna eru krakkar börn til 18 ára aldurs og eigum ekki að borga fullorðinsgjöld þar sem það á við. Þess vegna ætti að koma upp verði fyrir krakka á aldrinum 12 - 18 ára í strætó. <br><br><b>Irc:</b> Lundinn
<b>Nafn:</b> Steini
<b>Msn:</b> steinistoned@hotmail.com
<b>Mail:</b> <a href=“mailto:lundin@simnet.is”>lundin@simnet.is </a>

There are no stupid questions, just stupid people