Ég er nú ekki með allt á hreinu varðandi þetta “yfrivogandi” stríð en eitt er ég með alveg á tæru, þetta “yfrivogandi” stríð er án efa ekki lengur “yfrivogandi”.
Goggi litli er búinn að ráðast á svæði í írak sem hann telur að ógni honum. Það sem ég hef tekið eftir er að allt þetta stríð hefur er búið til úr sögu sögnum og rugli sem ógnar bandaríkjunum.
Svo eru það sameinuðu þjóðirnar sem eru alveg máttlausar í öllu þessu og það er svona klúbbur sem setinn er fólki sem á að hafa tak á ólinn á öllu þessu stríðs óða fólki.
Eða þannig tek ég því.
En málið er að í þessu stríði sem er nú hafið er ekki hægt að segja fyrir um hver útkoman er.
Bretar og bandaríkjamenn eru búnir að stilla mönnum sínum upp fyrir framan Hussein og eru tilbúnir að ráðast inn en ég er viss um að Hussein eigi ekki eftir að kasta fyrsta steininum svo hann Bush þarf að ráðast inn. Það þýðir innárás í Írak og þá er Hussein að verja sitt land og hann er ekkert fyrir því að tapa.
Þaning að þetta á eftir að verða blóðugt stríð sem endar með því að allir í heiminum taka þátt í eða með öðrum orðum, Heimsstyrjöld.
If you take more than your fair share of objectives, you will get more than your fair share of objectives to take.