Okkur langaði að koma á framfæri hvað eru miklir fordómar gegn unglingum í
búðum og þá sérstaklega Nóatúni.
Það er frekar mikið um stuld í Nóatúni en unglingar geta varla
verslað það vegna þess að starfsfólkið eltir þá og hanga yfir þeim og
rífa kjaft, þó svo að unglingarnir séu bara rólegir að versla,
greinin heitir unglingafordómar vegna þess að unglingar eru eini
aldurshópurinn sem er ekki látinn í friði þarna. Oft þegar unglingar
fara í verslanir án forráðamanns, er spurt þá hvort þeir ætla að
versla og starfsfólk hangir yfir þeim og segir þeim að láta vörurnar
í friði. Okkur langar mjög svo að þessi grein verði birt svo að fólk
átti sig á fordómum í garð unglinga.


Arnar Sigurður Hauksson.
Jónas Birgir Jónasson.
Know your Enemy