Í dag (3. mars) tóku Íslenskir flugmenn við allan rekstur á Slatina flugvellinum í Kosovo. 8 starfsmenn fóru þangað í Október og hafa unnið hörðum höndum síðan. Nú í dag voru Halldór Ásgrímsson, varavarnarmálaráðherra Ítalíu, Þorgeir Pálsson flugmálastjóri og margir aðrir við þessa athöfn sem átti sér stað í húsi skammt frá termilanum á flugvellinum. Þar hélt Halldór Ásgrímsson ræðu, Íslenski og Ítalski þjóðsöngvarnir spilaðir og hermenn stóðu vörð. Síðan var farið í herstöð Ítalana og fengið sér að borða.

Utanríkisráðherra fékk Kosovo skjöld að gjöf, með nafninu hans á.
Þetta er merkisdagur fyrir Íslendinga, fyrsta NATO verkefnið sem þeir taka að sér, er tilbúið í dag og er talið að því ljúki 4. apríl 2004.

Ég vona innilega að þeim gangi vel í framtíðinni.

Gullbert