Nú er svo komið að eitt ríki heims hefur viðrað áform sín um heimsyfirráð, sama hvað það mun kosta önnur ríki. Minnstu mótmælum við þeirra gerræðisáformum verður refsað grimmilega, að þeirra eigin sögn. Það ríki sem hefur leitt andspyrnu gegn stríði, og hvatt til friðsamlegra lausna, verður nú refsað, með viðskiptabönnum og með því að draga herstuðning í burtu, þetta stórveldi Evrópu verður hins vegar að standa beint í baki, og vita það að Evrópa stendur með þeim, því lönd heimsins eru að fá nóg af valdakúgun þessara brjálæðinga, sem ráða yfir kjarnorkusprengjum, og vilja refsa mönnum sem þeir halda að ráði einnig yfir þeim, eins og til að segja við heiminn “Við höfum rétt fyrir okkur, sama hvað á dynur!”, ég er að sjálfsögðu að tala um hið úrkynjaða, útskúfaða, gjörspyllta og viðbjóðslega veldi Bandaríkjamanna, sem snúa baki við friðarmótmælum um allan heim, og valsa áfram í stríð í blindri fégræðgi! Ekki þarf að segja þenkjandi mönnum að sjálfur forseti þessa skyndibita konungsríkis, George W. Bush, mun sjálfur hagnast all verulega á því að ná yfirráðum yfir olíuauðlindum Íraka, þar sem að hann sat eitt sinn í stjórn eins af 5 stærstu olíufélögum Bandaríkjanna, og er enn hluthafi þar, sama má segja um Dick Chaney, varaforseta úrhrakanna, sem sat á sama tíma og GWB, og á enn hlut í fyrirtækinu.

Ég skora hér með á alla Íslendinga að sniðganga Bandarískar vörur, sama í hvaða formi þær koma, hvort sem það eru kvikmyndir eða McDonalds hamborgarar. Lesið utan á umbúðirnar á vörunum sem þið ætlið að kaupa, ef þær koma frá BNA, finnið ykkur þá eitthvað annað. Sendum Davíð og Halldóri tóninn! Þessir leppar sem eru með tunguna uppi í hinum hnakkfeita Bandaríska endaþarmi, þessir menn sem neita að taka afstöðu, og ætla meira að segja að lýsa yfir stuðningi við áformað stríð í Írak, þó að það sé vitamál að BNA menn fara þar eingöngu inn til þess að hirða olíuna þeirra, og koma á stjórn sem verður í raun ekkert annað en strengjabrúða, sem verður stjórnað frá Washington. Nákvæmlega það sem gert var í Afghanistan, eingöngu til að tryggja yfirráð yfir stærstu olíuleiðslum heims, sem liggja í allar áttir, meðal annars til Írak, sjáið þið mynd mótast?


Notaðu hvert tækifæri til að sýna Bandaríkjunum, og Bandarískum ríkisborgurum vanvirðingu, hvort sem það er að kveikja í McDonalds, eða hrækja á Kana-sorann sem býr í steinsnarsfjarlægð frá Kelfavík! Brennum Bandaríska fánann á hverjum degi!