Segjum að tilraun bandaríkjaforseta til að láta þróa hagkvæman vetnisrafal skyldi takast. Að í náinni framtíð (kannski 50 ár) verði hægt að selja vetni eins og olía er seld í dag. Eru íslendingar þá ekki að skjóta sig illa í fótinn með því að binda alla bestu virkjanakosti sína við rafmagnsframleiðslu á undirverði fyrir álver?
Þetta er fríið þitt. Þegar þú deyrð þarftu að mæta í vinnuna aftur.