Það sem brennur svolítið á vörum landsmanna (það er að segja ef fólk er ekki búið að fá leið á því) er Árna málið.
Mér fynnst hann hafa fengið alltof þungan dóm, Hann stal smáveigis af drasli og fær 2 ár fyrir það (BULL OG VITLEYSA).
Barnaníðingar og nauðgarar fá yfirleitt minni dóm þá svo að mínu mati eru það verstu glæpir sem hægt er að hugsa sér, þeir hafa verið að fá 6-18 mánaða dóm (það er fyrir neðan allar hellur).
Tökum sem dæmi að ef einhver af ykkur stæli úr vinnuni þá yrði ykkur kanski sagt upp störfum eða kannski fengjuði bara áminningu.
En Árni, það er búið að eyðileggja líf hanns vegna þess að þetta er búið að vera svo mikill fréttamatur, hann fær hvergi vinnu þegar hann losnar úr steininum.
Hann þerf að borga fyrir allt sem hann stal (sem mér fynnst reyndar sjálfsagt)og síðan þarf hann að sitja inni í 2 ár.
Mér fynnst að hann hefði átt að borga draslið (og málskostnað)
og fá 2 ár á SKILORÐI þar sem þetta er fyrsta brot hanns.(Svo að ég viti)
Ég vildi gjarna fá MÁLEFNALEGAR skoðanir ykkar á málinu.(Plís krakkar sem ekkert vit hafa í kollinum sleppi því að skrifa ykkar blótsyrðis skoðanir.

Svo ég segi bara F**k the system.

Kveðja
Marley.