Lenti í því um daginn að keyra ölvaður (fimm bjórar og ítrekun ).var sviptur í 3 ár og sekt 212500.þarf að nota bílinn í vinnunni fyrir ríkið og þetta er sirka 50000 kr tekjutap á mánuði,er ekkert að reyna að fegra sjálfan mig eða mitt brot en finnst þetta nokkuð þungt sérstaklega þegar ég bar þetta saman við gauk sem hafði nauðgað 12 ára barni og fékk 3 mánuði skilorðsbundna og 250000 í sekt.skaðinn er skeður hjá honum og barnið skaðað fyrir lífstíð en ég skaðaði engan nema sjálfan mig.er þetta réttlæti?