Þið þarna sem eruð á móti lögleiðingu kannabis og þeim vandamálum sem að því fylgir af hverju vælið þið ekki yfir því þegar bjórinn var lögleiddur hér og þeim vandamálum sem að því fylgdi, eins og sést hefur á innsendum greinum þá er skaðsemin útávið í samfélagið alveg jafn mikil á víni og kannabis og þess mun minni með kannabisi en vegna þess að þið “notið” sjálfir bjór þá er ykkur alveg sama, þið ættuð að hugsa ykkar ganga aðeins aftur.
p.s. gaman að heyra í þér vlad1.
