Mér finnst það soldið creepy tilhugsun að það er búið að setja það margar myndavélar í miðbæjarsvæðið að þegar þú röltir út úr Top shop, gengur inn lækjartorg og inn á ingólfstorg og ferð svo og færð þér einn bát á tommabátum, getur löggan fylgst með hverju einasta skrefi þínu. Mig minnir að ég hafi séð 5-6 myndavélar bara á þessu svæði síðast þegar ég var í bænum. Stóri bróðir fylgist með oss.