Þetta er tilgáta sem að kannski á eftir að rætast og verða framtíðarafli í heiminum. Þegar ég segi Öxulinn Austur-Vestur á ég við að ef að Rússland og Bandaríkin sneru bökum saman og styddu hvert annað á allan hátt í framtíðinni, þá yrði til geysilega sterkt og yfirburða samband sem að myndi vart verða ógnað. Ég á þá við að Bandaríkin tækju Rússa og tæknivæddu þá, í staðinn myndu Bandaríkin kaupa alla sína olíu frá Rússlandi. Þar með væru Arabaríkin tekin úr sambandi í eitt skipti fyrir öll og héldu ekki lengur Vesturlöndum í þeirri gíslingu sem að þau gera í dag. Hótunin um að loka á olíuna, það eina sem að Arabaríkin hafa fram að færa, myndi lækka í þeim rostann. Það hugarfar Arabaríkjanna að þeirra siðir og hefðir séu ofar öðrum eru óþolandi. Ofstæki þeirra og rangtúlkun á trúarbrögðum eru hlutir sem að aðrar þjóðir heims munu fyrr og síðar líða fyrir. Í Rússlandi eru geysilega náttúruauðlindir og þá aðallega í Síberíu. Ég spá því að í framtíðinni muni Rússland rísa upp og þá sem mjög sterkt veldi. Það væru gríðarleg mistök hjá Bandaríkjunum að hafa ekki Rússa sér við hlið til að takast á við ógn þessarar aldar sem að tvímælalaust verður hinn íslamski heimur með sínu ofstæki og villimennsku sem að fyrr eða síðar mun lenda í alsherjar uppgjöri við vesturlönd. Bandaríkin verða líka að hugsa til þess að Ísrael er annað vandamál, það er ríki sem að mætti í raun og veru missa sín. Bandaríkjamenn þurfa að vaxa frá þessum stuðningi við Ísrael, það er ekki þess virði. Enda eru Ísraelsmenn og Arabar runnir af sama meiði, þeir eru ófriðsamir ættstofnar sem að vesturlönd ættu í raun að loka af. Rússland er hins vegar vaxandi. Kannski sjáum við einhvern daginn forseta í Bandaríkjunum sem að snýr utanríkisstefnu Bandaríkjanna í þann farveg að til verði Öxulinn Austur-Vestur. September.