Eg for adeins ad hugsa ut af skodanakonnuninni um hvort kennaralaun aettu ad vera arangurstengd. tad gaeti leitt af ser ad kennarar myndu almennt leggja sig meira fram um ad kenna namsefnid a thann veg ad krakkarnir myndu virkilega hafa ahuga a thvi og vilja laera thad sem myndi ta koma fram i ad krakkarnir myndu fa haerri einkunn, og hefdu betri yfirsyn yfir namsefnid. Eda tha ad kennarar myndu ekkert vera ad reyna ad fa krakkana til ad fa yfirsyn yfir namsefnid, heldur bara kenna einn afmarkadan thatt i namsefninu, og svo profa ur thvi, krakkarnir myndi kannski fa haar einkannir, en myndu kannski ekki skilja allt namsefnid til fulls, heldur bara einn afmarkadan thatt mjog vel, sem mer finnst ekki gott, thvi mer finnst betra ad hafa yfirsyn yfir namsefnid og ta get eg lika skilid afmarkada thaetti thess betur. Thess vegna myndi eg ekki vilja hafa kennaralaun arangurstengd.

(afsakid skort a islenskum stofum, eg er erlendis og thvi engir islenskir stafir, vonandi hef eg samt komid skodun minni til skila)