Titillin er í raun ekki alveg allt það sem þetta er um. Ég var að leika mér á youtube þegar ég rakst á myndband þar sem kona talar um margt. Í einu myndbandi er hún að kvarta yfir ''icelandic feminism'' og það var frekar smekklaust en verra var viðbrögðin. Hún er kölluð heimsk,einhverf,apaskít,nasisti,ljót og sögð vera með minnimátar kend.

Svo er henni líka sagt að þegja því að ef það væri ekki fyrir feminista þá gæti hún ekki gert þetta myndband og slíkt. Mér finnst að eitt mikilvægara er að gleymast hér, ef konur gætu ekki tjáð sig þá væri einginn feminista hugmynd eða orð. Mér líður hræðilega yfir framkomuna við hana og mér sárnar að hugsa að fólk er að gera þetta við konu í nafni feminisma.

Ef trúin á feminismi er sterk, þá er aðeins hægt að horfa á hana með særða sál yfir hugsuninna að ekki náði feminismi til hennar. Hún hafði verið sterk meðlimur og sagt allt sem henni finnst. Hún hefur jafnvel sagt að hún er lagð í einelti af fólki sem hringir í barnavernanefnd á hana, hún var svo hrædd að hún gat ekki annað en verið hrædd við börnin sín.

Ég þekki eina konu sem hefur haft óvin gera slíkt við hana líka. Augljóst er að ekki eru allar konur velkomnar í ''icelandic feminism''.