Zionismi og Sjálfstæðisflokkurinn? Ég var að horfa á Ómega í gjærkveldi. Þar stóð náungin með skeggið, ekki með sá með glerugun (æj ég man aldrei hvað þetta fólk heitir) og var að perdika fyrir tilvist Ísraels. Það var margt sem kom mér á óvart í þessari ræðu hanns en tvent sem mér finnst þess viri að minnast á.

1. Ef þú ert Gyðingur og ferð ekki til Ísraels, þá ferðu beina leið til helvítis, samkvæmt kenningum hanns. Með þessum orðum er verið að lokka alla strangtrúaða gyðinga til Ísraels og gera þessa deilu en öfgafullari.

2. Hann sagði þetta (og nákvæmlega þetta): “Kjósið Björn Bjarnasson!”. Eftir þessari staðhæfingu kom lítil samsæriskenning um það að eina ástæðan fyri vegengni Sjálfstæðisflokksins væri sú að þeir höfðu stutt “baráttu” Ísrael á móti Palestínumönnum (Það væri skemtilget að sjá hvort Björn og félagar hanns í flokkinum játa það að…). Hann lagði einnig blessun sína yfir Bush og sagði hann stjórna landi sínu út frá trú sinni.

Það væri skemtilget að sjá hvort Björn og félagar hanns í flokkinum játa það að…

Mér langaði að hringja í stöðina en lét það vera vegna þess að ég reiknaði með að þetta var enn ein endursýningin, klukkan var líka orðin 1 þannig að það var engin á sjónvarpstöðinni sem mundi nenna að hlusta á röflið mitt svona seint.

Er það rétt að blanda trú saman við pólitík, og ef svo er, afhverju aðhillast þá Ómega-menn stefnu sjálfstæðisflokkins? Ættu þeir ekki að vera lengra til vinstri, þið vitið, allir jafnir o.s.f.?

Ég mæli með að þið farið inn á zion.is (ég sendi inn hlekkin hér á huganum, vona að hann verði samþykktur) og lesið fréttabréfið þar. Það er ansi áhugavert að lesa um skoðanir þeirra.
N/A