Morgunblaðið á Netinu birti eftirfarandi frétt síðdegis þann 24. apríl 2002:

"Hæstiréttur þyngdi í dag refsingu manns sem ákærður var fyrir brot gegn 233. gr. almennra hegningarlaga fyrir að hafa með tilteknum ummælum í viðtali í helgarblaði DV opinberlega ráðist með háði, rógi og smánun á hóp ónafngreindra manna vegna þjóðernis, litarháttar og kynþáttar þeirra. [...]"

Hinn ákærði er enginn annar heldur en forsprakki þess félags sem kennir sig við þjóðernishyggju (Félag íslenskra þjóðernissinna).
Þykir mér að þetta vera mikill sigur fyrir það fólk sem hefur hart barist gegn kynþáttafordómum.

Hér er krækja á heimasíðu dómsins:
http://www.haestirettur.is/ifx_hr/?MIval=h_domar&nr=1786