Já fór að pæla í því hvað Íslendingar virðast vera ofboðslega hrifnir af píramída svindlum,
allavega þá virðist það vera það eina sem maður sér Íslenska aðila auglísa,
"hey villt þú græða pening á netinu? þá þarftu bara að klikka á þennan link og skrá þig, síðan færðu sjálvur link sem þú þarft bara að fá helling af heilaleisingjum eins og mig til að klikka á þennan link og þú munt græða “bunch of money” eins og firir algera töfra wink wink ;P"

uuhhhm já svoleiðis virkar bara ekki og er auk þess virkilega siðlaust vegna þess að það er til fólk sem er
svo auðtrúa og saklaust að það lætur blekkjast af svona tilboðum.

En það eru sammt sem áður til löglegar og einfaldar leiðir til að græða einhvern smá pening á netinu og hér ættla ég í grófum dráttum að fara yfir tvær góðar og ofur einfaldar leiðir sem ef gerðar eru rétt geta gefið ágætlega af sér.


nr1: þetta er mjög einföld og umfram allt ókeipis aðferð.
Þú byrjar á að fara á
http://www.clickbank.com/index.html
og skráir þig sem affiliate, inn á clickbank getur þú síðan valið á milli hinna margvíslegustu raf-bóka sem hinn og þessi höfundur hefur til sölu, allavega að þá er markmiðið að finna vöru sem leisir eitthvað ervitt vandamál á auðveldan og skjótan hátt,
sem dæmi þá eru það vörur sem leisa tildæmis vandamál með hæga tölvu, hvernig á að kenna hundinum að hætta að gelta
eða hvernig skal laga “the red ring of death” í xbox

anywhoow að þar sem að markmiðið er að finna örvætningafulla aðila sem virkilega vanntar lausn á einhverju vandamáli og það sem first,
að þá villtu halda þig við vörur sem leisa slík vandamál fljótt og örugglega,
þú villt einnig vera viss um að varan sem þú ættlar að auglísa virki, leisi vandan í raun og veru og sé almennt séð mjög góð, þú getur komist að því með því að einfaldlega fara á google og skriva nafn vörunar og leitarstrengin plús review hér er smá dæmi ef vara heitir td “Dog Training Home Study Course.” að þá mindirðu slá inn Dog Training Home Study Course +review.

Þegar þú ert búinn að finna vöru sem uppfillir þessi skilirði þá smellirðu á littla græna kassan sem stendur á promote og clickbank útvegar þér “affiliate link” sem er tengdur þínum “account” og í hvert sinn sem þú færð einhvern til að kaupa þessa tilteknu vöru í gegnum þennan link þá færðu prósentuhlut af kaupverði vörunar.
Allavega þegar þú ert kominn með þennan link að þá mæli ég með því að þú farir á
http://bit.ly/ og stittir linkinn þar,
eftir það ferðu á http://twitter.com/ og skráir þig þar (þeas ef þú ert ekki þegar skráður þar)

Eftir því hverskonar vöru þú ert með, segjum sem svo að þú ættlir að auglísa bók eða forrit sem lagar hægfara tölvur, að þá þarftu að finna fólk sem er að kvarta undan því hve hægfara talvan þeirra er, það gerirðu með því að fara í leitarstrengin þar og skrifa eitthvað eins og
“slow computer -http” eða “slow pc -http” eða bara eitthvað álíka,
(það er mjög mikilvægth að setja -http firir aftan leitar settninguna því annars færðu líka helling af auglisingar tweetum og það er einhvað sem þú villt ekki hafa með),
næsta mál á dagskrá er að skoða tweetin og finna aðila sem virðast vera á ystu nöf með að kaupa sér nía tölvu sem dæmi þú finnur kanski einhvern sem skrivar “Working on a PC that must be made of wood. This machine is so slow.” að þá geturðu svarað aðilanum með einhverju eins og td “yea a slow pc can really ruin the day” eða eitthvað álíka allavega markmiðið er að fá aðilan til að líta á þig sem alvöru manneskju með tilfinningar sem skilur hann eða hana en ekki bara einhvern sem er að reina að græða á henni svo þú villt spjalla aðeins við aðilan,
ef hann svarar til baka að þá svarar þú til baka þar til þú hefur safnað nægum upplisingum til að vita hvort þessi manneskja virkilega vill losna við þetta vandamál og þú getur verið eins og riddarinn á hvíta hestinum með lausnina á vandamálum hanns á reiðum höndum og það skemmtilega er að þú getur byrjað svona samræður við nokkra í einu á sama tíma,

ef þú gerir þetta rétt og nærð að líta vel og heiðarlega út fyrir þessu fólki að þá á meirihlutinn eftir að kaupa í gegnum linkinn þinn og þú átt eftir að græða ágætlega á því,
og nei ég er ekki endilega að tala um tölur sem eru nægilega háar til að koma í staðinn firir starfið þitt en sammt nóg til að auka vasapeningin ágætlega,
hve mikið þú færð út úr þessari aðferð fer eftir því hve mikin tíma þú leggur í þetta
ég mindi ráðleggja svona eins og einn til tvo tíma á virkum dögum og tvo til fjóra um frídaga þeas ef þú ert í vinnu, til þess að það taki því að gera þetta og í guðana bænum ekki flaska á því að halda að þú eigir eftir að verða einhver “super pro marketing guru” á örfáum dögum,
first eftir að þú birjar að þá áttu líkklega ekki eftir að ná mikklum sölum í þessu kanski 1-2 á dag en eftir því sem þú æfir þig í þessu, áttu eftir að verða betri og betri og sjá fleirri sölur og græða meira það er nefninlega eins með markaðsettningu á netinu og allt annað að maður verður betri með æfinguni það vinnur enginn í maraþoni án þess að æfa firir það first.


nr2: oky þessi er kanske örlítið flókknari og getur kostað smá þeas ef þú virkilega villt gera hana vel
í þessari aðferð muntu notast við
http://www.amazon.com/ þar skráir þú þig sem affiliate og birjar að skoða vörurnar þar og fyrir þessa aðferð að þá villtu vera að skoða áþreifanlegar vörur í stað raf vara, allavega þarna þarftu að hafa aðeins meira í huga sem dæmi hvernig vöru þú villt auglísa, þú villt auglísa vöru sem kostar um 100 dali eða meira því þeir hjá amazon eru frekar nískir á prósentuna sem þeir gefa sínum “affiliates” svo vara undir 100 er eiginlega ekki þess virði fyrir birjendur þó er vert að nefna að þú færð þóknun firir hverja einustu vöru sem sá aðili sem þú sendir til amazon í gegnum einhvern affiliate link frá þér kaupir þannig að ef þú ert td að aulísa leikjatölvu og einhver klikkar á linkinn þinn og kaupir tölvuna auk nokkura leikja að þá færðu þóknun bæði firir tölvuna og hvern leik sem hann kaupir þó svo að þú hafir ekki verið að auglísa neinn af leikjunum

allavega það næsta sem þú villt hafa í huga er að varan hafi amk 3 stjörnur eða meira, það þíðir að þetta sé mjög líkklega góð vara og þú villt að það séu helst amk 5-10 “customer reviews” eða fleirri því það þíðir að það sé helling af fólki að kaupa vöruna.

Oky til að hafa eitthvað viðmið að þá skulum við segja sem svo að þú ættlir að reina selja sófa að þá finnurðu nokkra mismunandi sófa í sama flokk sem hafa þau viðmið sem ég hef nú þegar nefnt, 5-9 er ágætis magn af sófum,
allavega þegar þú ert búnað því þá er gott að fara yfir á google adwords keywords tool
https://adwords.google.com/o/Targeting/Explorer?__u=1000000000&__c=1000000000&ideaRequestType=KEYWORD_IDEAS#search.none

og skrifa inn nafn sófans þá geturðu bæði séð hve mikil samkeppni er og hve oft er leitað að þessum ákveðna sófa og öll helstu leitarorð sem notuð eru til að finna hann.
þó svo að það sé meira en helmingi fullt barið sem sínir samkeppnina firir eitthvað ákveðið leitarorð að þá er það í lagi svo lengi sem það er einhver smá eiða í að það verði fullt og það er æskilegth ef það eru amk 3000-4500 “global monthly searches” allavega þú villt finna nokkur svoleiðis leitarorð og copy paste-a þau einhverstaðar á hentugan stað á tölvunni þinni því þú munt þurva á þeim að halda seinna meir til viðmiðunar td firir domain name.

Nú getur þú farið eina af tveim leiðum annaðhvort eitt smá pening í domain name og hosting eða einfaldlega fundið einhverja síðu þar sem þú getur búið þér til ókeipis blogg en ég mæli hinsvegar frekar með því að þú fáir þér þitt eigið domain name því það er bara söluvænna þar sem þú getur ráðið betur hvað síðan þín heitir og átt meiri möguleika á því að ranka hátt í leitarvélunum ;)

allavega ef þú færð þér domain name að þá villtu finna einhvað nafn sem tengist vörunni eða nafninu á henni á einhvern hátt eða eitthverju af leitarorðunum sem þú varst búnað skriva niður þannig að þegar fólkið slær inn nafnið á sófanum eða eitthvað álíka að þá sér það síðuna þína ofarlega eða jafnvel efst í leitarniðurstöðunum.
oky nú ættirðu að vera kominn með ágætis sín yfir það hvernig þú átt að velja nafn og já ég mæli eindregið með
http://www.godaddy.com/default.aspx
ef þú ættlar að kaupa þér ódírt domain name.

allavega þá er að finna síðu til að hosta littla bloggið þitt góð síða til þess sem er bæði áreiðanleg og ódír myndi vera
http://www.hostgator.com/

en svo geturðu líka alltaf fundið síðu sem leifir þér að gera ókeipis blogg og ef það er eitthvað sem þú hefur áhuga á að þá ættirðu ekki að vera í neinum vandræðum með að gera það á þessari síðu
http://is.wordpress.com/

allavega næsta mál á dagskrá er að búa til umsögn eða review um sófan,
og það góða við amazon er að þeir útvega þér hana,
það eina sem þú þarf að gera er að lesa aðeins yfir þeirra umsögn um þennan líka ágæta sófa sem þú ert búnað velja þér og skrifa hana svo með þínum orðum á bloggið og láttu eins og eina mind með líka auk þess sem þú getur bætt við að aðrir kaupendur hafi verið ánægðir með sófan og haft þetta um hann að segja síðan copy paste-arðu bara hluta úr einni review um sófan sem einhver setti inn á amazon.

svo máttu að sjálfsögðu ekki gleima að setja affiliate linkinn þinn á amk þrjá mismunandi staði og reindu að hafa hann þannig að fólk þurvi bara að klikka á textan td “click here to buy this awesome sofa” og þegar fólk klikkar á textan að þá fer það í gegnum affiliate linkinn þinn og yfir á amazon

mundu samt að hafa í huga að tala bæði um góðu og slæmu hlutina um sófan, reindu sammt að hafa góðu hlutina ívið fleirri.

Annað sem ber að hafa í huga áður en þú birtir bloggið á vefnum er að það er mjög góð og söluvæn aðferð að hafa nafn og mind af þér og einhvern smá texta um þig efst á blogginu,
þú villt helst hafa textan þannig að lesandi fái það á tilfinninguna að þú sért góð persóna, heiðarleg og vitir hvað þú sért að gera og að þetta sé ekki í firsta sinn sem þú skrifar svona review þeas að þú actually vinnir við að skrifa faglegar umsagnir um hinn og þennan hlutinn
(og nei þú verður ekkert endilega að setja inn mind og nafn af þér þú getur alveg fundið mind af einhverjum öðrum en þér og skáldað upp einhvað nafn passaðu bara að þú megir setja mindina af aðilanum upp sem mind af þér, það eru til síður sem útvega svoleiðis)

Allavega þá birjarðu bara á að setja einn af þessum sófum inn á síðuna en bætir hinum síðan við seinna það er ekki gott að hrúga þeim bara á bloggið öllum í einu.

og til að hjálpa aðeins við að ranka í leitarvélunum að þá getur þú birjað að biggja upp nokkra linka með því td að gerast meðlimur í hinum ímsu bloggum og birja að blogga á þeim og hafa link inn á littla bloggið þitt í undirskriftinni passaðu þig sammt á því að ofgera því ekki firstu dagana því ef google sér of hraða link uppbiggingu að þá flokkar hún bloggið þitt sem scam og “google slappar” þig eins og sagth er, allavega ef þú ert google slapped að þá áttu enga möguleika á að komast nógu hátt í rankings að það sjái þig nokkur sála og þú villt ekki að það gerist við littla bloggið þitt, svo passa sig firstu dagana þú getur misst þig í link building seinna meir (eftir nokkra daga eða þegar blogið er buið að vera uppi í soldin tíma)


Jamm nú er ég búinn að lísa tveim góðum aðferðum í fíngrófum dráttum og ef þér líkar við þessar aðferðir að þá ættirðu kanske allavega að skoða þessa síðu sem hefur umsagnir um mjög góð prógrömm sem kenna álíka aðferðir auk annara betri og auðveldari aðferða.

http://www.profitbank.com/index-9272.html